40. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 14. febrúar 2024 kl. 15:14


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 15:14
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 15:14
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 15:14
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 15:14
Brynhildur Björnsdóttir (BrynB) fyrir Kára Gautsson (KGaut), kl. 15:14
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 15:14
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 15:14
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 15:14
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 15:14

Eyjólfur Ármannsson og Berglind Ósk Guðmundsdóttir tóku þátt í fundinum með notkun fjarfundarbúnaðar með heimild í 1. mgr. 17. gr. þingskapa og einnig Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir frá kl. 15.57. Þá var Bergþór Ólason fjarverandi.

Nefndarritarar:
Inga Valgerður Stefánsdóttir
Þórhildur Líndal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:14
Fundargerð 39. fundar var samþykkt.

2) 32. mál - fjölmiðlar Kl. 15:14
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur frá menningar- og viðskiptaráðuneyti. Fór hún yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 511. mál - aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023–2026 Kl. 16:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kolbrúnu Halldórsdóttur og Elísu Jóhannsdóttur frá BHM, Maj-Britt H. Briem frá Samtökum atvinnulífsins, Bergþóru Guðjónsdóttur frá Alþýðusambandi Íslands og Hildi Betty Kristjánsdóttur frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 24. mál - háskólar Kl. 16:43
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Helgason frá Samtökum atvinnulísins, Stefán Guðnason frá Símenntun Háskólans á Akureyri og Eddu Matthíasdóttur frá Háskólanum á Hólum. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 17:23
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 17:26