4. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
heimsókn Skógarhlíð 14 þriðjudaginn 15. október 2013 kl. 10:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 10:30
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 10:30
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ELA, kl. 10:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 10:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:30

GuðH var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
LínS og SSv voru fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn til stofnana, í Skógarhlíð 14, sem koma að leit og björgun, bæði viðbragðs- og samhæfingaraðilar. Kl. 10:30
Nefndin fór í heimsókn til stofnana í Skógarhlið 14.

Fundi slitið kl. 12:00