25. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. desember 2015 kl. 13:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 13:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 13:12
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 13:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 13:07
Karl Garðarsson (KG), kl. 13:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:00

Líneik Anna Sævarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Upplýsingar um útlendingamál Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar komu Hjörtur Bragi Sveinsson frá kærunefnd útlendingamála, Kristín María Gunnarsdóttir og Vera Dögg Gunnarsdóttir frá Útlendingastofnun og Atli Viðar Thorstensen, Gunnar Narfi Gunnarsson, Guðríður Lára Þrastardóttir og Kristjana Fenger frá Rauða krossi Íslands. Fóru þau yfir stöðu útlendingamála hér á landi og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 14:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:10