7. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 23. október 2020 kl. 11:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 11:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 11:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 11:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Birgi Ármannsson (BÁ), kl. 11:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 11:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 11:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 11:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 11:00

Steinunn Þóra Árnadóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Fundargerð 6. fundar var samþykkt.

2) 223. mál - framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum Kl. 11:01
Tillaga um að Páll Magnússon verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

3) 30. mál - breyting á barnalögum Kl. 11:02
Tillaga um að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 11:02
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:02