24. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. febrúar 2012 kl. 09:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:00
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:00
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 09:00
Fundargerð 22. fundar var staðfest.

2) Erindi Ríkisendurskoðunar. Kl. 09:05
Jón Loftur Björnsson frá Ríkisendurskoðun kom á fund nefndarinnar og gerði grein fyrir erindi stofnunarinnar, dags. 18. nóvember 2011, um úttekt á ráðstöfun fjárframlaga til æskulýðssamtaka.

3) 468. mál - háskólar Kl. 09:35
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið. Á fundinn komu Jenný Bára Jensdóttir og Jón Vilberg Guðjónsson og kynntu málið fyrir nefndinni.


4) 467. mál - myndlistarlög Kl. 10:10
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

5) 316. mál - menningarminjar Kl. 10:10
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

6) 382. mál - brottfall ýmissa laga Kl. 10:10
Ekki gafst tími til að fjalla um málið.

7) Önnur mál. Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

ÞBack vék af fundi kl. 9.40.
BJ boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.


Fundi slitið kl. 10:25