68. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í fundarherbergi forsætisnefndar, þriðjudaginn 19. júní 2012 kl. 20:10


Mættir:

Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 20:10
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 20:10
Lúðvík Geirsson (LGeir) fyrir SkH, kl. 20:10
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 20:10
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) fyrir BjörgvS, kl. 20:10
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir ÞKG, kl. 20:10
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 20:10
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 20:10

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 716. mál - nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki Kl. 20:10
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur frá innanríkisráðuneyti og Benedikt Bogason fyrir hönd réttarfarsnefndar.
Meiri hluti nefndarinnar ákvað að leggja fram breytingartillögu fella brott tvær greinar frumvarpsins og gera breytingar á gildistökugrein (EyH, SII, JRG, LGeir, ÞBack, MT).

2) 709. mál - útlendingar Kl. 20:32
Áfram var rætt um málið en nefndin bíður eftir áliti frá utanríkismálanefnd um það.

3) Önnur mál. Kl. 21:30
Fleira var ekki gert.

BirgJ var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Hlé var gert á fundinum frá kl. 20:35-21:15.

Fundi slitið kl. 21:34