32. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 7. júní 2022 kl. 09:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:35
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur (ÞSv), kl. 09:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir (HelgÞ), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:40

Hildur Sverrisdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) Eignarhald Landsnets Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Fjólu Sigurðardóttur, Erlu Sigríði Gestsdóttur og Magnús Dige Baldursson frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneyti og Sigurð Helgason og Steinunni Sigvaldadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 692. mál - tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi Kl. 09:35
Formaður og framsögumaður málsins kynnti drög að nefndaráliti og nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15