24. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 19. janúar 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:15
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:15
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:15
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:15
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:15
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:15

Berglind Ósk Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Frestað.

2) 539. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Agnar Braga Bragason og Skúla Kristinn Skúlason frá matvælaráðuneyti, Örn Pálsson frá Landssamtökum smábátaeigenda, Auði Önnu Magnúsdóttur frá Landvernd, Aron Frey Jóhannesson, Geir Þór Geirsson og Guðna Jónsson frá Samgöngustofu og Heiðmar Guðmundsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

3) Önnur mál Kl. 11:25
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30