36. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. mars 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:10
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 537. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:10
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta með breytingartillögu standa Stefán Vagn Stefáns­son, Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, Berg­lind Harpa Svavars­dótt­ir, Berg­lind Ósk Guðmunds­dótt­ir, Hanna Katrín Friðriks­son, með fyr­ir­vara, Har­ald­ur Bene­dikts­son, Tómas A. Tómas­son og Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son.

Að nefndaráliti minni hluta stendur Gísli Rafn Ólafsson.

3) 539. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:30
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Stefán Vagn Stefáns­son, Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, Berg­lind Harpa Svavars­dótt­ir, Berg­lind Ósk Guðmunds­dótt­ir, Hanna Katrín Friðriks­son, með fyr­ir­vara, Har­ald­ur Bene­dikts­son, Tómas A. Tómas­son og Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son.

Að nefndaráliti minni hluta stendur Gísli Rafn Ólafsson.

4) 101. mál - búvörulög Kl. 09:45
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti í tvær vikur. Ákveðið var að Tómas A. Tómasson yrði framsögumaður málsins.

5) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15