36. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 15. febrúar 2024 kl. 10:30


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 10:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 10:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 10:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 10:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:30

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:30
Frestað.

2) 521. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hafþór G. Jónsson frá grásleppunefnd Landssambands smábátaeigenda. Hann tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

3) 348. mál - raforkulög Kl. 10:57
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hörð Arnarson og Jónas Hlyn Hallgrímsson frá Landsvirkjun. Gestirnir viku kl. 11:40 og nefndin hélt áfram að fjalla um málið.

4) Önnur mál Kl. 11:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:50