37. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 20. febrúar 2024 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Friðrik Már Sigurðsson (FriðS), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 348. mál - raforkulög Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Einars S. Einarsson og Þorvald Jakobsen frá Landsneti hf.

Jafnframt komu á fund nefndar Kjartan Rolf Árnason, Tryggvi Þór Haraldsson og Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir frá RARIK ohf.

Einnig kom á fund nefndar Baldur Dýrfjörð frá HS Veitum hf.

Þá kom á fund nefndar Jóhannes Þorleiksson frá Veitum ohf.

Að síðustu komu á fund nefndar Eyþór Björnsson frá Norðurorku hf. og Elías Jónatansson frá Orkubúi Vestfjarða ohf. Þeir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

3) Önnur mál Kl. 11:01
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:01