5. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:10

KLM, LRM og ÞórE boðuðu forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:00
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

2) Skipasmíði - kynning á starfsemi Álasunds ehf. Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Einar Már Aðalsteinsson, Gunnar Ellert Geirsson og Þórarinn Guðbergsson frá Álasundi ehf. Kynntu þeir starfsemi fyrirtækisins.

3) 59. mál - raforkustrengur til Evrópu Kl. 09:00
Ákveðið að senda málið til umsagnar. Nefndarritari sendir lista sem nefndarmenn geti bætt á. Frestur gefinn tvær vikur.

4) Önnur mál. Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15