8. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til Landsnets fimmtudaginn 22. febrúar 2018 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE), kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Landsnets Kl. 09:00
Nefndin kynnti sér starfsemi Landsnets. Eftirtaldir fulltrúar fyrirtækisins tóku á móti nefndinni: Guðmundur Ingi Ásmundsson,
Einar S. Einarsson, Guðlaug Sigurðardóttir, Nils Gústavsson, Jórunn Gunnarsdóttir og Sverrir Jan Norðfjörð.

Fundi slitið kl. 10:45