28. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 17. desember 2020 kl. 15:30


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 15:30
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 15:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 15:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 15:30
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 15:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 15:30

Nefndarritarar:
Björn Freyr Björnsson
Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:30
Dagskrárlið frestað.

2) 376. mál - búvörulög Kl. 15:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Gunnar Atla Gunnarsson frá atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneyti og Martin Eyjólfsson frá utanríkisráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 16:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:55