5. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
heimsókn til Þorlákshafnar þriðjudaginn 10. október 2023 kl. 09:30


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:30

Gísli Rafn Ólafsson, Ásmundur Friðriksson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Óli Björn Kárason boðuðu forföll. Hanna Katrín Friðriksson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Heimsókn í First Water Kl. 09:30
Nefndin heimsótti First Water og ræddi við Eggert Þór Kristófersson, forstjóra.

2) Heimsókn í GeoSalmo Kl. 11:00
Nefndin heimsótti GeoSalmo og ræddi við Jens Þórðarson, framkvæmdastjóra.

Fundi slitið kl. 12:00