21. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 8. desember 2023 kl. 10:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:05
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 10:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 10:00
Lenya Rún Taha Karim (LenK) fyrir (GRÓ), kl. 10:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 10:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 10:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Frestað.

2) 541. mál - raforkulög Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Örnu Grímsdóttur, Tómas Má Sigurðsson og Friðrik Friðriksson frá HS Orku hf., Baldur Dýrfjörð frá HS Veitum hf., Jóhannes Þorleiksson, Báru Jónsdóttur og Elínu Smáradóttur frá Veitum, Árna Hrannar Haraldsson, Hólmfríði Haraldsdóttur og Hörpu Pétursdóttur Orku Náttúrunnar ohf. og Finn Beck og Katrínu Helgu Hallgrímsdóttur frá Samorku.

3) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00