42. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í til Grænlenska þjóðþingsins, miðvikudaginn 13. mars 2024 kl. 17:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 17:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 17:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 17:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 17:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 17:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 17:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 17:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 17:00


Bókað:

1) Heimókn til systurnefndar Grænlenska þjóðþingsins Kl. 17:00
Atvinnuveganefnd heimsótti veiði, fiskveiði og landbúnaðarnefnd Grænlenska þingsins í sendiráði Grænlands.

Fundi slitið kl. 18:30