15. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 16. nóvember 2012 kl. 13:10


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 13:10
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 13:10
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 13:10
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 13:10
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 13:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:10
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:10
Þór Saari (ÞSa), kl. 13:10

SIJ boðaði forföll.

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 89. mál - vernd og orkunýting landsvæða Kl. 13:12
Nefndin ræddi málið.

Fundi slitið kl. 14:03