19. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 5. desember 2013 kl. 10:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 10:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 10:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 10:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 10:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 10:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 10:00

ÁsF var fjarverandi.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 10:00
Fundargerðir 16. - 18. fundar voru samþykktar.

2) 187. mál - visthönnun vöru sem notar orku Kl. 10:00
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið. Ólafur Egill Jónsson frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti kynnti málið fyrir nefndinni.

3) 198. mál - lax- og silungsveiði Kl. 10:20
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Ingimar Jóhannsson og Sigríði Norðmann frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti og Óðinn Sigþórsson frá Landssambandi veiðifélaga.

4) 107. mál - átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu Kl. 11:25
Nefndin hóf umfjöllun sinni um málið.

5) 210. mál - velferð dýra Kl. 11:40
Rætt var um málið og ákveðið að fá gesti á næsta fundi.

6) Önnur mál. Kl. 11:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:55