85. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 18. júní 2015 kl. 10:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 10:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 10:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Eldar Ástþórsson (EldÁ), kl. 10:00
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Pál Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 10:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 10:00
Páll Valur Björnsson (PVB) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 12:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 10:00

Páll Valur Björnsson kom í stað Eldars Ástþórssonar kl. 12.00.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 10:00
Fundargerðir 84. og 85. fundar voru samþykktar.

2) 775. mál - áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla Kl. 10:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (kl. 10), Hallveigu Ólafsdóttur, Jens Garðar Helgason og Kolbein Árnason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (kl. 10.45) og Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda (kl. 12.30).

3) 692. mál - veiðigjöld Kl. 10:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (kl. 10), Hallveigu Ólafsdóttur, Jens Garðar Helgason og Kolbein Árnason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (kl. 10.45) og Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda (kl. 12.30).

4) Frumvarp nefndar um stjórn fiskveiða. Kl. 10:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (kl. 10), Hallveigu Ólafsdóttur, Jens Garðar Helgason og Kolbein Árnason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (kl. 10.45) og Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda (kl. 12.30).

5) 691. mál - stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl Kl. 10:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (kl. 10), Hallveigu Ólafsdóttur, Jens Garðar Helgason og Kolbein Árnason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (kl. 10.45) og Halldór Ármannsson og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda (kl. 12.30) og Bolla Héðinsson og Þorkell Helgason fyrir hönd undirskriftarsöfnunarinnar Þjóðareignar (kl. 14).

6) Önnur mál. Kl. 15:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:15