13. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 5. nóvember 2020 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 9. til 12. fundar voru samþykktar.

2) 5. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021 Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Maríu Jónu Magnúsdóttur og Jón Trausta Ólafsson frá Bílgreinasambandinu og Bergþór Karlsson, Gunnar Val Sveinsson, Sævar Sævarsson, Hendrik Berndsen Þráinn Lárusson, Jakob E. Jakobsson og Baldur Sigmundsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar.

3) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15