12. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Fjarfundur, þriðjudaginn 11. janúar 2022 kl. 13:30
Opinn fundur


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 13:30
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 13:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 13:30
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 13:30
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 13:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 13:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 13:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Diljá Mist Einarsdóttur (DME), kl. 13:30

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Áhrif sóttvarnaaðgerða á atvinnulífið og mótvægisaðgerðir Kl. 13:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Halldór Benjamín Þorbergsson frá Samtökum atvinnulífsins, Drífu Snædal, Róbert Farestveit og Magnús Norðdahl frá Alþýðusambandi Íslands, Svandísi Ingimundardóttur, Valgerði Rún Benediktsdóttur og Frímannsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Sonju Ýr Þorbergsdóttur og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá BSRB.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:10

Upptaka af fundinum