3. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
heimsókn í Kauphöllinni þriðjudaginn 27. september 2022 kl. 09:10


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:20
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:10
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:10


Jóhann Páll Jóhannson var fjarverandi.

Bókað:

1) Heimsókn í Kauphöll Íslands, Laugavegi 182. Kl. 09:10
Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, Magnús Kristinn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Nasdaq verðbréfamiðstöðvar, Þóra Björk Smith, aðstoðarframkvæmdastjóri Nasdaq verðbréfamiðstöðvar, Íris Ösp Björnsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og rekstrar hjá Kauphöllinni og Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri sölu og viðskiptatengsla hjá Kauphöllinni, fræddu nefndarmenn um starfsemi Kauphallarinnar og Nasdaq verðbréfamiðstöðvar.

Fundi slitið kl. 11:10