53. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 09:15
Opinn fundur


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:15
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:15
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:15
Indriði Ingi Stefánsson (IIS), kl. 09:15
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 09:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:15
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Ágúst Bjarna Garðarsson (ÁBG), kl. 09:15

Diljá Mist Einarsdóttir vék af fundi kl. 10:30.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra og Rannveigu Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra peningastefnu.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00

Upptaka af fundinum