56. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 5. maí 2023 kl. 11:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 11:00
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 11:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 11:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 11:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 11:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur (HHH), kl. 11:00
Logi Einarsson (LE), kl. 11:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 11:00

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Frestað.

2) 432. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 11:00
Tillaga að afgreiðslu málsins var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Undir nefndarálit með breytingartillögu meiri hluta rita Guðrún Hafsteinsdóttir, framsögumaður málsins, Ágúst Bjarni Garðarsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Logi Einarsson, Halla Signý Kristjánsdóttir og Diljá Mist Einarsdóttir.

3) 141. mál - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 11:10
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir með tveggja vikna umsagnarfresti og ákvað að Guðrún Hafsteinsdóttir verði framsögumaður málsins.

4) 969. mál - erfðalög og erfðafjárskattur Kl. 11:10
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir með tveggja vikna umsagnarfresti og ákvað að Guðrún Hafsteinsdóttir verði framsögumaður málsins.

5) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15