18. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 09:30
Opinn fundur


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) fyrir GStein, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) fyrir VilB, kl. 09:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) fyrir WÞÞ, kl. 09:30
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir ÁPÁ, kl. 09:30
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir LínS, kl. 09:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:30

RR var fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Opinn fundur um störf peningastefnunefndar. Kl. 09:30
Á opinn fund nefndarinnar komu Már Guðmundsson og Þórarinn G. Pétursson frá Seðlabanka Íslands og Gylfi Zoega nefndarmaður í peningastefnunefnd. Gestirnir kynntu nefndinni skýrslu peningastefnunefndar til Alþingis og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

Fundi slitið kl. 11:00

Upptaka af fundinum