42. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 3. mars 2016 kl. 13:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 13:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 13:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 13:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 13:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 13:00

Brynjar Níelsson og Ásta Guðrún Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
fundargerð 41. fundar samþykkt.

2) 396. mál - vátryggingastarfsemi Kl. 13:05
Á fund nefndarinnar mættu Harpa Jónsdóttir og Örn Hauksson frá Seðlabanka Íslands og Daði Ólafsson frá Neytendastofu. Gestir fóru yfir umsagnar sínar um málið og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

3) 456. mál - ársreikningar Kl. 13:45
Á fund nefndarinnar mættu Signý Magnúsdóttir og Vala Valtýsdóttir frá Deliotte, Jón Arnar Baldusson og Margrét Pétursdóttir frá Félagi löggiltra endurskoðenda, Sæmundur Valdimarsson og Unnar Friðrik Pálsson frá KPMG, Skúli Jónsson og Ingvar Rögnvaldsson frá Ríkisskattstjóra, Bryndís Kristjánsdóttir Skattrannsóknarstjóri, Ólafur Ólafsson frá Yfirskattanefnd, Bergþóra Halldórsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins og Margrét Berg Sverrisdóttir frá Viðskiptaráði Íslands.

4) Önnur mál Kl. 17:05
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 17:05