18. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. febrúar 2018 kl. 09:10
Opinn fundur


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bergþór Ólason (BergÓ) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Haraldur Benediktsson (HarB) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 09:10
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:10
Una Hildardóttir (UnaH) fyrir Ólaf Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 09:10

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis frá 18. janúar 2018 Kl. 09:10
Nefndin fékk á sinn fund Má Guðmundsson og Þórarin G. Pétursson frá Seðlabanka Íslands, sem fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 10:00

Upptaka af fundinum