17. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 14. nóvember 2018 kl. 11:15


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 11:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 11:15
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 11:15
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 11:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 11:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 11:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 11:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 11:15
Smári McCarthy (SMc), kl. 11:15

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:15
Dagskrárlið frestað.

2) 4. mál - aukatekjur ríkissjóðs Kl. 11:15
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Óli Björn Kárason, Ólafur Þór Gunnarsson, Brynjar Níelsson, Bryndís Haraldsdóttir og Ásgerður Kristín Gylfadóttir skrifuðu undir álit meiri hluta. Smári McCarthy boðaði að skilað yrði minnihlutaáliti.

3) 162. mál - vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. Kl. 11:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til þriðju umræðu. Óli Björn Kárason, Ólafur Þór Gunnarsson, Brynjar Níelsson, Bryndís Haraldsdóttir, Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Þorsteinn Víglundsson og Sigmundur Davíð skrifuðu undir álit meiri hluta.

4) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30