13. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 31. október 2019 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:15
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:15

Brynjar Níelsson, Oddný G. Harðardóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Álfheiður Eymarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárlið frestað.

2) 269. mál - breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl. Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Ingu Torfadóttur, Steinar Örn Steinarsson og Ingibjörgu Helgu Helgadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 245. mál - tollalög o.fl. Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þröst Frey Gylfason og Ingibjörgu Helgu Helgadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

4) 243. mál - þjóðarsjóður Kl. 09:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Nökkva Bragason og Harald Steinþórsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

5) 2. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020 Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Benedikt S. Benediktsson frá SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu og Samtökum ferðaþjónustunnar, Ástu Björk Sigurðardóttur og Heiðmar Guðmundsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Ingólf Bender frá Samtökum iðnaðarins, Þóreyju S. Þórðardóttur frá Landssamtökum lífeyrissjóða, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá BSRB og Halldór Sævar Guðbergsson, Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur og Bergþór Emil Þórðarson frá Öryrkjabandalagi Íslands.

6) 3. mál - tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda Kl. 11:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá BSRB og Halldór Sævar Guðbergsson, Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur og Bergþór Emil Þórðarson frá Öryrkjabandalagi Íslands.

7) Önnur mál Kl. 12:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:10