37. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, föstudaginn 21. desember 2012 kl. 21:30


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 21:30
Álfheiður Ingadóttir (ÁI) fyrir JBjarn, kl. 21:30
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) fyrir LRM, kl. 21:30
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 21:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 21:30
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 21:30
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 21:30
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 21:30
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 21:30

SkH var fjarverandi.

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 468. mál - ráðstafanir í ríkisfjármálum Kl. 21:30
Nefndarmenn ræddu breytingartillögu LMós og EyH á þskj. 811 (bleiur) og breytingartillögu EyH á þskj. 824 (smokkar).

2) Önnur mál. Kl. 21:40
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 21:40