61. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 09:10


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 09:10
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:10
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 09:10
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 09:10

EyH, GÞÞ, LRM, LMós, SkH, MT voru fjarverandi.
Vegna vonskuveðurs og slæmrar færðar afboðuðu einstakir nefndarmenn komu sína á fundinn.

Nefndarritari: Eiríkur Áki Eggertsson

Bókað:

1) 220. mál - neytendalán Kl. 09:10
Á fundinn komu:
- frá kl. 9:10 til 9:20 - Sigurður Guðmundsson og ... frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
- frá kl. 9:20 til 9:30 - Harpa Jónsdóttir og Lúðvík Elíasson frá Seðlabanka Íslands.

Gestirnir svöruðu spurningum nefndarmanna varðandi tilgreinda þætti málsins.

2) 503. mál - endurskoðendur Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

3) 457. mál - sala fasteigna og skipa Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

4) 102. mál - hlutafélög Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

5) 566. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

6) 565. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

7) 288. mál - opinber innkaup Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

8) 619. mál - vörugjald og tollalög Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

9) 504. mál - verðbréfaviðskipti Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað.

10) Önnur mál. Kl. 09:30
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 09:10