35. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. desember 2013 kl. 13:09


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:09
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 13:52
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:09
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 13:12
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir LínS, kl. 13:09
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 13:35

ÁPÁ, VilB, RR og JÞÓ voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Benedikt S. Benediktsson
Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 13:09
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað til næsta fundar.

2) 204. mál - tekjuskattur Kl. 18:03
Á fund nefndarinnar komu Gísli Hauksson og Guðmundur Björnsson frá Gamma. Gestirnir svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 205. mál - tollalög o.fl. Kl. 13:46
Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti um málið. Lögð var fram tillaga um að nefndin afgreiddi málið á grundvelli álitsdraganna. Tillagan var samþykkt með atkvæðum FSigurj, WÞÞ, GStein, SJS, PHB og SPJ.

4) Önnur mál Kl. 13:58
Nefndin ræddi hugmyndir um dagskrá næsta fundar.
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 14:01