36. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. janúar 2020 kl. 09:36


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:36
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:43
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:41
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:36
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:36
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:36
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:36
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:36

Inga Sæland var fjarverandi vegna veikinda. Ágúst Ólafur Ágústsson var fjarverandi. Njáll Trausti Friðbertsson tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Staða opinberra framkvæmda Kl. 09:36
Til fundarins komu Guðrún Ingvarsdóttir, Örn Baldursson og Ármann Óskar Sigurðsson frá Framkvæmdasýslu ríkisins. Þau fóru yfir stöðu opinberra framkvæmda og það verklag sem unnið er eftir við opinberar framkvæmdir. Þá svöruðu þau spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:52
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:54
Fundargerð 35. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:55