42. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
heimsókn til Seðlabanka Íslands miðvikudaginn 19. febrúar 2020 kl. 10:40


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 10:40
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 10:40
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 10:40
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 10:40
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:40
Páll Magnússon (PállM), kl. 10:40
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:40
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 10:40
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 10:40

Haraldur Benediktsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Heimsókn til Seðlabanka Íslands Kl. 10:40
Fjárlaganefnd heimsótti Seðlabanka Íslands og fundaði með Ásgeiri Jónssyni, Unni Gunnarsdóttur, Stefáni Jóhanni Stefánssyni, Guðrúnu Finnborgu Þórðardóttur og Kolbrúnu Þorfinnsdóttur. Rætt var um nýjan sameinaðan Seðlabanka, skipulag hans, markmið og efnahagshorfur.

2) Önnur mál Kl. 12:16
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:17
Fundargerð 41. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:18