91. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 24. júní 2020 kl. 20:49


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 20:49
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 20:49
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 20:49
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 20:49
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 20:49
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 20:49
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 20:49
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 20:49
Páll Magnússon (PállM), kl. 20:49
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 20:49

Inga Sæland og Jón Steindór Valdimarsson tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Birgir Þórarinsson vék af fundi í fundarhléi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 841. mál - fjáraukalög 2020 Kl. 20:39
Til fundarins kom Einar S Hálfdánarson frá Baker Tilly á Íslandi. Hann ræddi sjónarmið sín um frumvarpið og svaraði síðan spurningum nefndarmanna.
Kl. 21:28: Sigurður Helgi Helgason og Hrafn Hlynsson fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir gerðu frekari grein fyrir sjónarmiðum ráðuneytisins um frumvarpið. Fundi var síðan frestað frá kl. 22:23-23:01.

2) Önnur mál Kl. 23:08
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 23:09
Fundargerð 90. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 23:10