35. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
heimsókn á Landspítalanum við Hringbraut, nýbyggingunni miðvikudaginn 23. mars 2022 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:00
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Bryndís Haraldsdóttir og Björn Leví Gunnarsson voru fjarverandi. Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 9:53.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Heimsókn til Nýs Landspítala Kl. 09:00
Nefndin heimsótti Nýja Landspítalann og tóku á móti henni Gunnar Svavarsson, Finnur Árnason og Dagný Brynjólfsdóttir. Þau kynntu stöðu byggingarframkvæmda fyrir nefndarmönnum og þær framkvæmdir sem framundan eru. Að kynningu lokinni fóru nefndarmenn í skoðunarferð um byggingarsvæðið.

2) Önnur mál Kl. 11:57
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:59
Fundargerð 34. fundar var samþykkt

Fundi slitið kl. 12:00