42. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. apríl 2022 kl. 09:30


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Ingibjörg Isaksen (IÓI) fyrir Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:30
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) fyrir (GE), kl. 09:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:30

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 513. mál - fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027 Kl. 10:10
Til fundarins komu Ásgeir Runólfsson, Hilda Hrund Cortez, Sólrún Halldóra Þrastardóttir, Katrín Anna Guðmundsdóttir og Hlynur Hreinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau héldu áfram kynningu ráðuneytisins á fjármálaáætluninni frá því sem frá var horfið og svöruðu spurningum nefndarmanna um hana.

2) Önnur mál Kl. 09:40
Rætt var um sölu á hluta hlutabréfa ríkissjóðs í Íslandsbanka hf. og bókun nefndarinnar vegna samskipta við Bankasýslu ríkisins. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:32
Fundargerð 41. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:33