41. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 13. mars 2023 kl. 09:31


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:31
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:31
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:31
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:31
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:31
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 09:31
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:55
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:36
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:31
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:31

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Eftirlit með framkvæmd fjárlaga 2023 Kl. 09:31
Til fundarins komu Kristinn Hjörtur Jónasson og Hlynur Hreinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir kynntu áhættumat ráðuneytisins við framkvæmd fjárlaga 2023 og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:53
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:54
Fundargerð 40. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:55