60. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 17. maí 2023 kl. 09:15


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:15
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 09:15
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:15
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 09:15
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:15
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:48

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 894. mál - fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028 Kl. 09:15
Allir gestir nefndarinnar tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.
Til fundarins komu Gunnar Þorgeirsson, Hilmar Vilberg Gylfason, Unnsteinn Snorri Snorrason, Sverrir Falur Björnsson og
Vigdís Häsler frá Bændasamtökum Íslands.
Kl. 10:00. Regína Ásvaldsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Gestirnir kynntu umsagnir samtaka sinna og svöruðu spurningum nefndarmanna úr efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 11:02
Ákveðið var að senda öllum ráðuneytum fyrirspurn um hvort þeim væri kunnugt um verkefni eða skuldbindingar sem kynnu að falla til á gildistíma fjármálaáætlunar en kæmu ekki fram í henni. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:03
Fundargerð 59. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:04