61. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. maí 2023 kl. 09:33


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:33
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:33
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:33
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:33
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 09:33
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:33
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:33
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:33
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:33

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna fundar á vegum Alþingis hjá Nató.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Samgöngusáttmálinn Kl. 09:33
Til fundarins komu Davíð Þorláksson, Þröstur Guðmundsson og Þorsteinn R. Hermannsson frá Betri Samgöngum ohf. Þeir lögðu fram og fóru yfir svör við skriflegum spurningum sem fjárlaganefnd hafði sent þeim fyrir fundinn. Síðan var samgöngusáttmálinn ræddur nánar.

2) Önnur mál Kl. 11:09
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:10
Fundargerð 60. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:11