13. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. október 2015 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:23
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Pál Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:12
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:09
Preben Jón Pétursson (PrP) fyrir Brynhildi Pétursdóttur (BP), kl. 09:00

Valgerður Gunnarsdóttir var veik. Ásmundur Einar Daðason var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 11:30. Fjóla Hrund Björnsdóttir vék af fundi kl. 12:00.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 09:09
Eftirtalin sveitarfélög áttu fjarfund með fjárlaganefnd:
Frá Sveitarfélaginu Hornafirði funduðu með fjárlaganefnd kl. 09:09 Lovísa Rósa Bjarnadóttir, Þórhildur Ásta Magnúsdóttir og Ásgerður K. Gylfadóttir.
Frá Langanesbyggð funduðu með fjárlaganefnd kl. 9:31 Halldóra Friðbergsdóttir, Elías Pétursson og Siggeir Stefánsson.
Frá Norðurþingi funduðu með fjárlaganefnd kl. 9:46 Kristján Þór Magnússon, Óli Halldórsson, Kjartan Páll Eyjólfsson og Gunnlaugur Aðalbjarnarson.
Frá Breiðdalshreppi funduðu með fjárlaganefnd kl. 10:02 Hákon Hansson og Sif Hauksdóttir.
Að loknum fjarfundum komu eftirtaldir gestir til fundar við nefndina:
Frá Flóahreppi komu kl. 10:28 Eydís Þ. Indriðadóttir og Árni Eiríksson.
Frá Grímsnes- og Grafningshreppi kom kl. 10:50 Gunnar Þorgeirsson.
Frá Skútustaðahreppi komu kl. 11:05 Jón Óskar Pétursson og Yngvi Ragnar Kristjánsson.
Frá Bláskógabyggð komu kl. 11:20 Valtýr Valtýsson og Helgi Kjartansson.
Frá Hveragerðisbæ kom kl. 11:55 Aldís Hafsteinsdóttir.

Rætt var um fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga og áherslur sveitarfélaganna í því sambandi. Gestir ýmist lögðu fram erindi eða sendu fjárlaganefnd og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:12
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:13
Fundargerð 12. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:15