31. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 10. desember 2015 kl. 13:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 13:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 13:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 13:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 13:00
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 13:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 13:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Harald Benediktsson (HarB), kl. 13:00

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 13:04 - Opið fréttamönnum
Til fundarins komu frá Öryrkjabandalagi Íslands Halldór Sævar Guðbergsson og Ellen J. Calmon. Frá Landssambandi eldri borgara komu Haukur Ingibergsson og Ástbjörn Egilsson. Frá Félagi eldri borgara í Reykjavík kom Þórunn Sveinbjörnsdóttir. Rætt var um kjaramál eldri borgara og öryrkja og svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna um þau mál.

2) Önnur mál Kl. 14:42
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 14:43
Fundargerð 30. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 14:43