16. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 20. desember 2016 kl. 10:15


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 10:15
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 10:15
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 10:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:15
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 10:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:15
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 10:15

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2017 Kl. 10:15
Rætt var um fjárlagafrumvarpið og lögð fram drög að nefndaráliti. Fundi var frestað kl. 10:36 til kl. 20:10.

2) 10. mál - fjáraukalög 2016 Kl. 20:10
Til fundar við nefndina komu Björn Þór Hermannsson, Jón Gunnarsson, Elín Guðjónsdóttir og Lúðvik Guðjónsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gestirnir fjölluðu um breytingartillögur sem lagðar eru fram við frumvarpið og lögðu fram bréf ráðuneytisins dags. 20. desember 2016 auk yfirlits um tekjutillögur og yfirlits um útgjaldamál. Þá svöruðu þeir spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 22:58
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 23:00
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 23:01