67. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. maí 2019 kl. 09:35


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:35
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:35
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:35
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:35
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:52
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:35
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:35
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:35
Páll Magnússon (PállM), kl. 10:16

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 09:30
Til fundarins komu Andrés Magnússon og Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu og Jóhannes Þór Skúlason og Vilborg Helga Júlíusdóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar. Gestirnir kynntu umsögn samtaka sinna og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 10:45
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:55
Fundargerð 66. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:01