16. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 kl. 13:00


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 13:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:00
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 13:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 13:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 13:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:00

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2021 Kl. 13:00
Til fundarins komu Anna Hrefna Ingimundardóttir og Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins.
Kl. 14:09. Kristrún Frostadóttir frá Kviku banka.
Kl. 15:20. Aðalsteinn Þorsteinsson og Sigurður Árnason frá Byggðastofnun.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) 2. mál - fjármálaáætlun 2021--2025 Kl. 13:00
Til fundarins komu Anna Hrefna Ingimundardóttir og Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins.
Kl. 14:09. Kristrún Frostadóttir frá Kviku banka.
Kl. 15:20. Aðalsteinn Þorsteinsson og Sigurður Árnason frá Byggðastofnun.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

3) 143. mál - opinber fjármál Kl. 13:00
Samþykkt var að Björn Leví Gunnarsson yrði framsögumaður málsins.

4) Önnur mál Kl. 15:50
Fleira var ekki gert.

5) Fundargerð Kl. 15:51
Fundargerð 14. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:52