33. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 17. mars 2022 kl. 13:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 13:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 13:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 13:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 13:00
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 13:00

Eyjólfur Ármannsson, Bryndís Haraldsdóttir og Guðbrandur Einarsson tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 456. mál - fjáraukalög 2022 Kl. 13:00
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Anna Katrín Guðmundsdóttir og Þröstur Freyr Gylfason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu frumvarpið og svörðuðu spurningum um efni þess.

2) Önnur mál Kl. 14:19
Samþykkt var að óska eftir tveimur minnisblöðum. Annars vegar frá Tryggingastofnun ríkisins um stöðu umboðsmanns lífeyrisþega. Hins vegar frá dómsmálaráðuneytinu um kostnað við réttaraðstoð og talsmannaþjónustu o.fl. fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fleira var ekki gert.

3) Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Kl. 14:30
Til fundarins komu Guðni Geir Einarsson, Gústav Aron Gústavsson og Hrafnkell Hjörleifsson frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Þeir kynntu starfsemi sjóðsins og svöruðu spurningum um hana.

4) Fundargerð Kl. 15:53
Fundargerð 32. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:54