40. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
heimsókn Veðurstofu Íslands miðvikudaginn 14. febrúar 2024 kl. 09:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:00
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:00

Kristrún Frostadóttir, Teitur Björn Einarsson og Eyjólfur Ármannsson voru fjarverandi. Björn Leví Gunnarsson vék af fundi kl. 10:50.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Heimsókn til Veðurstofu Íslands Kl. 09:00
Haldinn var fundur hjá Veðurstofu Íslands. Þar tóku á móti fjárlaganefnd Árni Snorrason, Matthew James Roberts, Kristín Jónsdóttir, Kristín Björg Árnadóttir, Haukur Hauksson, Ingvar Kristinsson o.fl. starfsmenn Veðurstofunnar. Þau kynntu starfsemi stofnunarinnar og fjármál og svöruðu síðan spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:49
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:50
Fundargerð 50. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:51