7. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 28. október 2013 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:49
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:36
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 10:15
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:14
Páll Valur Björnsson (PVB), kl. 09:00

Páll Valur Björnsson vék af fundi kl. 10:14.
Helgi Hrafn Gunnarsson vék af fundi kl. 11:12.
Valgerður Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna funda hjá Norðurlandaráði og Guðlaugur Þór Þórðarson vegna funda hjá EFTA. Karl Garðarsson var fjarverandi vegna kosningaeftirlits erlendis. Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 16:53.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 09:00
Vestmannaeyjabær: Elliði Vignisson og Páll Marvin Jónsson.
Grindavíkurbær: Róbert Ragnarsson og Bryndís Gunnlaugsdóttir.
Borgarbyggð: Páll S. Brynjarsson, Ragnar Frank Kristjánsson, Geirlaug Jóhannsdóttir og Björn Bjarki Þorsteinsson.
Akureyrarkaupstaður: Eiríkur Björn Björgvinsson og Halla Björk Reynisdóttir.
Dalabyggð: Sveinn Pálsson.
Mýrdalshreppur: Ásgeir Magnússon og Elín Einarsdóttir.
Kópavogsbær: Ármann Kr. Ólafsson, Steingrímur Hauksson, Ingólfur Arnarsson, Ómar Stefánsson, Ólafur Þór Gunnarsson og Rannveig Ásgeirsdóttir.
Reykjanesbær: Árni Sigfússon og Böðvar Jónsson.
Reykjavíkurborg: Jón Gnarr, Dagur B. Eggertsson, S. Björn Blöndal, Helga Björg Ragnarsdóttir, Birgir Björn Sigurjónsson og Halldóra Káradóttir.
Húnavatnshreppur: Jens P. Jensen og Þóra Sverrisdóttir.
Stykkishólmsbær: Gyða Steinsdóttir og Lárus Hannesson.
Hveragerðisbær: Unnur Þormóðsdóttir og Eyþór H. Ólafsson.
Samtök sveitarfélaga á Norðvesturlandi: Þóra Sverrisdóttir, Bjarni Jónsson og Katrín María Andrésdóttir.
Hafnafjarðarbær: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Gunnar Axel Axelsson, Rósa Guðbjartsdóttir og Kristján Sturluson.
Sveitarfélagið Skagaströnd: Adolf Berndsen.
Blönduósbær: Arnar Þór Sævarsson.

2) Önnur mál Kl. 17:45
Fleiri mál voru ekki rædd.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 17:55
Afgreiðslu fundargerðar var frestað til næsta fundar.

Fundi slitið kl. 18:00