21. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. mars 2022 kl. 09:08


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:08
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:08
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:08
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:08
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:08
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:08
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:08

Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Sigmar Guðmundsson boðuðu forföll.

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:08
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Kl. 08:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Rögnu Bjarnadóttur skrifstofustjóra, Pétur Fenger skrifstofustjóra og Hinriku Söndru Ingimundardóttur frá dómsmálaráðuneyti.

3) Starfsmannamál ríkisins Kl. 09:53
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jökul Heiðdal Úlfsson skrifstofustjóra og Gunnar Björnsson frá kjara- og mannauðssýslu ríkisins.

4) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Hlé var gert á fundi frá kl. 09:41-09:52.

Fundi slitið kl. 10:31